Dísa áður Skandia dýpkuarskip

Bryggjan 004

 Skandía dýpkunarskip heitir nú Dísa og hefur verið í slipp í Reykjavík þar sem það hefur verið í miklum breytingum og skveringu eftir að Björgun keypti skipið, t.d. sett á það stór og kraftmikil hliðarskrúfa. Það fer nú að vera tilbúið að fara í Landeyjahöfn og dæla þar sandi þar er ærið verkefni framundan.

 Bryggjan 005


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband