Sjómannadagurinn 1971

Sjómannadagurinn 1971

Myndin er tekin á Sjómannadagsskemmtun í Samkomuhúsi Vestmannaeyja árið 1971, og myndin er skönnuð úr Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja frá árinu 1984. Þetta voru vinsælar skemmtanir enda vandað til þeirra af Sjómannadagsráði Vestmannaeyja.

Sigurgeir Jónasson hefur örugglega tekið myndina.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband