Skemmtilegar limrur

2009 | 18:28

Hlimrekur á sextugu ( limrur sem eiga kannski við í dag)

Limrur eftir jóhann S. Hannesson

Ef satt á að segja um okkur

er sekur hver einasti flokkur

um strákslega hrekki,

enda stjórnmálin ekki

okkar serkastata hlið, ef þá nokkur

----------------------------------------------

Að uppruna erum við norsk

að innræti meinleg og sposk,

en lagt fram í ættir

minna útlit og hættir

á ýsu steinbít og þorsk

Kær kveðja SÞS


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband