Í sumarbústa í Hvalfirðinum

Sumarbústað í Hvalfirði 014

Við Kolla vorum í sumarbústað um helgina með góðum vinum okkar. Bústaðurinn er í Hvalfirðinum og hér er mynd sem ég tók af honum.

Áttum við þarna góða helgi þar sem borðaður var góður matur og tekið létt spjall. Lítið var um útiveru þar sem veður var ekki upp á það besta þó fóru þau Kolla og Gústi í smá göngu um nágrennið.

Heitur og góður pottur er þarna við bústaðinn og var hann að sjálfsögðu notaður svona til heilsubótar.

 Á myndunum hér  fyrir neðan eru t.f.v: Kolla, Ingibjörg og Ágúst og á næstu mynd eru Kolla, Sævar , Ingibjörg og Inga Maren, en þau komu í heimsókn með rjómabollur og dagblöðin.

 Sumarbústað í Hvalfirði 036Sumarbústað í Hvalfirði 028

 Tfv: Sést í höðið á Sævari, Ingibjörg, Inga Maren og 'Agúst. Nasta mynd Kolla, Freyja,  Sævar

Sumarbústað í Hvalfirði 033Sumarbústað í Hvalfirði 029

 Hérs sést ofan á morgunverðarborði með Kollu. Þá er það undirritaður og Inga og Gústi

Sumarbústað í Hvalfirði 024Sumarbústað í Hvalfirði 034

 Húsbóndin lætur fara vel um sig yfir sjónvarpinu og sumarbústaðurinn frá öðru sjónarhorni.

Sumarbústað í Hvalfirði 023Sumarbústað í Hvalfirði 039

 Og þettar er útsýnið yfir Hvalfjörðin, kannski ekki nógu gott skyggni en samt gaman að horfa þarna yfir. Skemmtileg helgi og góð afslöppun.

Sumarbústað í Hvalfirði 037Sumarbústað í Hvalfirði 019


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Flott að fara í bústa vinur,það er flott að vera í nátturunni,góðar myndir einnig, kveðja

Haraldur Haraldsson, 13.2.2013 kl. 16:16

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Halli minn og takk fyrir innlitið, já það er ekki síður gaman að fara í bústað á veturna og slappa af með góðu fólki.

Hafðu það alltaf sem best

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 13.2.2013 kl. 21:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband