Yndislega Eyjan mín - 40 árum síðar.

 Frábærir tónleikar í Hörpunni í gærkvöldi.

Frábær dagur í gær. Fórum út að borða á Caruso með góðum vinum, svo var farið í Hörpuna, alveg stórkostlegir tónleikar troðfullur Eldborgarsalur og mikil stemming, flytjendur voru allir sem einn frábærir og ekki skemmdi góður kynnir Bjarni Ólafur Guðmundsson kvöldið, hann stóð sig vel eins og venjulega. Síðan fórum við á Spot og hittum enn fleiri eyjamenn og svaka stuð. S.s. Yndislegur dagur frá A-Ö.

Yndislega Eyjan mínYndislega Eyjan m'in 40 árum síðar

Gullfoss og gosið, spurning hvort þetta er við Heimaey eða við Surtsey, en sá sem lanaði mér myndina sagðist hafa verið á skipinu þegar myndin var tekin og hún sé tekin við Heimaey.

Gullfoss og gosið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband