Sjóferðabæn ( skip við Vík)

Afrit af Ólafur Á Áraskip við vík

Sjóferðabæn.

Mitt skip er lítið

en lögurinn stór

og leynir þúsundum skerja

en granda skal

 hvorki sker né sjór

því skipi sem Jesús má vernda.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Sigurðsson

Mögnuð bæn..

Óskar Sigurðsson, 22.1.2013 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband