8.1.2013 | 17:45
Litill bátur mikið Ísaður
Litlir bátar geta hlaðið á sig miklum ís,
Á þessari mynd er mjög mikið ísaður smábátur, þarna er mikil hætta á ferðum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.10.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 849621
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú spyr ég "forheimskur" landkrabbinn. Hlóðst ísinn á bátinn í höfn eða kom hann siglandi af sjó í þessu ástandi?
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 8.1.2013 kl. 19:26
Ég er nærri viss um að þetta kemur ekki á skip sem liggur í landi Bjarni, mér var send þessi mynd og ég veit ekki einu sinni nafnið á þessum bát. En ef þú áttar þig ekki á þessu þá er fremst á myndinni handrið sem Ísin hefur hlaðist á og þarana eru um verulegar þyngdir að ræða, þannig að stöðugleikinn hefur öruglega verið farinn að raskast á þessum bát.
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.1.2013 kl. 20:29
Eftir myndinni að dæma hefur sælöðrið þá gengið yfir hann bakborðsmeginn og trúlega ekki mátt muna miklu að hann ylti!
Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 8.1.2013 kl. 22:08
Heill og sæll Bjarni, nei þarna hefur pusað yfir allann bátinn en ísin hefur brotnað eð verið brotin af hluta af skyggninu á stýrishúsinu.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.1.2013 kl. 23:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.