Litill bátur mikið Ísaður

ísing

Litlir bátar geta hlaðið á sig miklum ís,

Á þessari mynd er mjög mikið ísaður smábátur, þarna er mikil hætta á ferðum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nú spyr ég "forheimskur" landkrabbinn. Hlóðst ísinn á bátinn í höfn eða kom hann siglandi af sjó í þessu ástandi?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 8.1.2013 kl. 19:26

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Ég er nærri viss um að þetta kemur ekki á skip sem liggur í landi Bjarni, mér var send þessi mynd og ég veit ekki einu sinni nafnið á þessum bát. En ef þú áttar þig ekki á þessu þá er fremst á myndinni handrið sem Ísin hefur hlaðist á og þarana eru um verulegar þyngdir að ræða, þannig að stöðugleikinn hefur öruglega verið farinn að raskast á þessum bát.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.1.2013 kl. 20:29

3 identicon

Eftir myndinni að dæma hefur sælöðrið þá gengið yfir hann bakborðsmeginn og trúlega ekki mátt muna miklu að hann ylti!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráð) 8.1.2013 kl. 22:08

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Bjarni, nei þarna hefur pusað yfir allann bátinn en ísin hefur brotnað eð verið brotin af hluta af skyggninu á stýrishúsinu.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 12.1.2013 kl. 23:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband