Gleðilegt nýtt ár

Heiðar gamlárskvöld 1Með þessari fallegu mynd af minni gömlu góðu götu Illugagötu sem Heiðar Egilsson tók á gamlárskvöld fyrir einhverjum árum sendi ég öllum vinum og vandamönnum ásat öllum þeim sem heimsótt hafa nafar bloggið mitt góðar óskir um gleðilegt nýtt ár og þökk fyrir það gamla.

Það er á þessum stundum sem maður saknar þess að vera ekki í Eyjum að fylgjast með og stundum að taka þátt í flugeldabrjálæðinu á Illugagötu með Bedda og Vitta.Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gleðilegt ár Sigmar minn og takk fyrir það gamla.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.12.2012 kl. 16:12

2 Smámynd: Árni Karl Ellertsson

Gleðilegt ár Sigmar minn og takk fyrir verulega fróðlega og skemmtilega síðu. Vegni þér og þínun sem allara best á nýju ári.

Ps. Þú verður að fyrirgefa hvað stafsetning mín er léleg, annars hafðu það gott.

Árni Karl Ellertsson, 31.12.2012 kl. 18:13

3 Smámynd: Árni Karl Ellertsson

Eins og þú sérð þá átti þetta að vera þínum ekki þínun. OK

Árni Karl Ellertsson, 31.12.2012 kl. 18:17

4 Smámynd: Árni Karl Ellertsson

Kannski átti að vera Ypsilon, veit það ekki, skiftir ekki máli, gleðilegt ár.

Árni Karl Ellertsson, 31.12.2012 kl. 18:19

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Nei Árni minn bara einfalt í.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.12.2012 kl. 18:37

6 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Gleðilegt ár Sigmar og þökk fyrir árið sem er að líða og allan þann fróðleik sem þú leyfir okkur að njóta.

Mér til mikillar ánægju horfði ég á brennuna í Eyjum og flugelda, héðan úr Fljótshlíðinni og var það tilkomumikil sjón.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 2.1.2013 kl. 01:29

7 identicon

Sæll Simmi.

Skemmtileg mynd af Illugagötunni og get rétt ímyndað mér að þeir Vitti Helga og Beddi á Glófaxa hafi verið duglegir í að skjóta upp. Við breyttum til þetta árið og eyddum áramótunum í Múlakoti og sáum meðal annars flugelda úr Eyjum.

kv. Valur Stefáns.

Valur St. í Gerði (IP-tala skráð) 3.1.2013 kl. 21:37

8 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Gleðilegt vinur og þakka það liðna og allar góðu gömlu myndirnar/Kveðja

Haraldur Haraldsson, 5.1.2013 kl. 17:18

9 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, ég meðtek þína kveðju með hlýhug í hjarta og vona ég að þú og þín fjölskylda hafir gleðilegt nýtt ár og farsæla frammtíð.

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 6.1.2013 kl. 14:59

10 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Kæru blogg vinir takk fyrir innlit og sömu leiðis gleðilegt ár og hafið það sem best á nýju ári.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 8.1.2013 kl. 21:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband