24.12.2012 | 16:14
Eyjar og úteyjalíf
Eyjar og úteyjalíf
Úrval verka Árna Árnasonar símritara grá Grund.
Glæsileg bók var að koma út frá Sögufélagi Vestmannaeyja.
Bókin hefur inni að halda úrval þess sem Árni Árnason símritari frá Grund í Vestmannaeyjum , skrifaði og safnaði saman á lífsleiðinni.
Fékk bókina í hendur í gær og líst vel á hana og hlakka til að lesa hana yfir jólin.
Útgefandi er Sögufélag Vestmannaeyja í samstarfi við Safnahús Vestmannaeyja.
Ritnefnd: Erpur Snær Hansen, Kári Bjarnason, Marinó Sigursteinsson og Sigurgeir Jónsson.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.