8.12.2012 | 12:42
Minnisvarði um Þór
Á Sjómannadaginn 1979 var afhjúpaður í Friðarhöfn í Vestmannaeyjum minnisvarði um Þór, fyrsta björgunarskip okkar íslendinga.
Sá sem var potturinn og pannan í öllum framkvæmdum við minnisvarðann var Ólafur Á. Kristjánsson.
Hermann Einarsson kennari og þá ritstjóri Dagskrár var þó upphafsmaður að þeirri hugmynd að gera minnisvarðan.
Góð grein er um þetta í Sjómannadagsblaði Vestmannaeyja frá árinu 1980.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.