27.11.2012 | 07:58
Rafmagnsveita Vestmannaeyja 1969
Jólaskreyting Rafmagnsveitu Vestmannaeyja 1969. Þetta var á sínum tíma með flottari jólaskreytingum í Eyjum.
Þetta hús með öllum vélum fór undir hraun í eldgosinu 1973.
Myndina tók vinur minn Torfi Haraldsson og gaf hann mér leyfi til að setja hana hér á bloggið mitt og þakka ég honum kjærlega fyrir það.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.