Góð hugmynd til Jólagjafakaupa

Hey hér er hugmynd fyrir jólin: kaupum jólagjafirnar frá fólki sem er sjálfstætt starfandi, eða er með einhverskonar, lítinn rekstur, jafnvel heima, vinnur kannski í skúrnum heima, eða er með handgerða hluti,kannski prjónaskapur,málverk, fuglar,veitngastaður í þínum heimabæ eða lítil verslun sem gæti alveg munað um að þú verslir þar fyrir jólin..................................ef þér líkar boðskapurinn endilega deildu þessu :)
Er þetta ekki góð hugmynd sem vert er að gefa gaum, alla vega finnst mér það.
Takk fyrir þetta Laugi bloggvinur.Smile

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála þetta er góð hugmynd og ef það væri samtakamáttur um þetta þá gæti það vegið stórt.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2012 kl. 18:41

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

já Ásthildur látum þetta berast.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.11.2012 kl. 20:14

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já hef þetta með næst.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.11.2012 kl. 20:49

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góð hugmynd Sigmar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.11.2012 kl. 14:12

5 identicon

Góð hugmynd svo framarlega að ekki sé um svonefnda svarta atvinnustarfsemi að ræða

Heiðar Kristinsson (IP-tala skráð) 8.11.2012 kl. 15:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband