Hljómsveitaræfing á Hvassafelli

Hljómsveitaræfing

Hljómsveitaræfing á Hvassafelli hinu nýja, ekki vitað hvaða nafn var á þessu bandi, en þetta eru allt frægir eyjamenn Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Simmi gaman að þessum myndum hjá þér er þetta ekki Þráinn á Vesturhúsum Tóti í Geysla Siggi á Hvassafelli og Kjartann í Nýjabæ Kveðja úr eyjum

Helgi Sigurlásson (IP-tala skráð) 27.10.2012 kl. 22:15

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi og takk fyrir innlitið, jú þetta er hárrétt hjá þér þetta eru þeir heiðursmenn að spila í stofuni heima hjá Sigga.

Kær kveðja til ykkar hjóna.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 27.10.2012 kl. 23:30

3 identicon

Sæll vertu ,,Það var á þessum árum sem ég og Kjartan í Nyjabæ ætluðum að verða frægir,og sáum fyrir okkur að við myndum njóta hylli hjá konum hér í Eyjum með því að spila með Sigga ,en það bara tókst ekki Siggi hafði betur í þeim málum,ég og Kjartan lögðum hljóðfærin á hilluna kv

þs (IP-tala skráð) 29.10.2012 kl. 20:37

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Þórarinn og takk fyrir innlitið. Já það er ekki öllum gefið að spila á hljóðfæri . Menn hafa misjafna hæfileika, siggi er sem við segjum þúsund jala smiður eins og þú veist.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.10.2012 kl. 19:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband