18.10.2012 | 18:57
Hljómsveitin Bobbar frá Vestmannaeyjum
Myndin er af hljómsveitinni Bobbar. Á fyrstu mynd mynd t.ofan frá: Guðni Guðmundsson, Örlygur Haraldsson, Helgi Hermansson, Sigurður Óskarsson og Þorgeir Guðmundsson frá Háagarði. Mynd 2 er einnig af hljómsveitinni. Þarna hanga þeir utan í hafnargarðsvitanum.
Hér fyrir neðan er hljómsveitinn í lappabaði.
Athugasemdir
Þorgeir Guðmundsson frá Háagarði
Ágúst Karlsson (IP-tala skráð) 19.10.2012 kl. 07:27
Heill og sæll ÁSgúst og takk fyrir innlitið og upplýsingar.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 21.10.2012 kl. 00:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.