Varðskipið Þór

IMG_6572Varðskipið Þór má muna sinn fífil fegri, þarna liggur það í Njarðvíkurhöfn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlaugur Þorsteinsson

Sæll meistari Sigmar.

Ég var á þessu skipi um 1980-81 og það kom mér verulega á óvart miðað við sögu þess og bjarganir að það var ekki góð,hvað á maður að segja tilfinning sem fylgdi því að vera um borð,ólíkt Óðni þar sem hann virkaði eins og gott heimili og alltaf notalegt að koma um borð og vera þar í hvaða veðri sem var eða aðstæðum.

Þá tilfinningu fékk ég aldrei fyrir Þór,frekar kuldalega ónotakend,Eins og þú veist sjálfur þá fáum við sjómenn ósjálfrátt svona tilfinningu fyrir þeim fleytum sem við umgöngumst,en flestir virðast halda því fyrir sig,Þó svo að það sé skömm að því hvernig fór með Þór og að hann skyldi ekki vera varðveittur sem safn og sögu hans sýnd virðing,þá var þetta mín tilfinning fyrir skipinu.

Kv Laugi

Sigurlaugur Þorsteinsson, 12.10.2012 kl. 09:43

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Laugi og takk fyrir þessar hugleiðingar þínar allaf jafn gaman að lesa þínar athugasemdir. Já ég kannast við þessa tifinningu og ekki bara í skipum heldur einnig í húsum eða íbúðum.

Takk fyrir þessa athugasemd Laugi

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14.10.2012 kl. 17:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband