18.9.2012 | 17:28
Einu sinni var gott sjóskip
ÞJÓÐVEGURINN MILLI LANDS OG EYJA
Mikil umræða var um Herjólf eldri á sínum tíma, meðfyljandi úrklippa er hluti af þeirri umræðu.
Herjólfur hefur og verður sennilega vinsælt umræðuefni, ekki bara í Eyjum heldur á landsvísu.
Stækka má myndina með því að tvíklikka á hana, þá er þessi úrklippa vel læsileg.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.