17.9.2012 | 23:23
Stefán Stefánsson Skipstjóri
Það er fróðlegt að skoða gamlar úrklippur
Stefán Stefánsson skipstjóri á Halkion VE bjargaði skipbrotnmonnum af Erlingi IV. VE
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 102
- Frá upphafi: 848842
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Sigmar.
Fróðlegt.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 17.9.2012 kl. 23:43
Heil og sæl Guðrún María og takk fyrir innlitið, já það er fróðlegt að skoða hvað var að gerast fyrir 40 50 árum.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 18.9.2012 kl. 17:18
Sægarpurinn Stefán og skipshöfn hans lögðu að gúmmíbátnum einsog þrautþjálfaðir menn nú til dags - í níu vindstigum og hauga sjó
á Selvogsbanka. Það er góð tilfinning að eiga þessum hetjum líf sitt að launa.
Óskar á Háeyri.
Óskar Þórarinsson (IP-tala skráð) 18.9.2012 kl. 21:02
Heill og sæll Óskar og takk fyrir innlitið og athugasemd. Já það má alveg halda á lofti afrekum þeirra manna sem stóðu að björgunarafrekum þessa tíma. Þessa dagana er ég að lesa úrklippur frá árunum 1957 til 1970 það er með ólíkindum hvað mörg slys urðu á sjó á þessum tíma. Tugir sjómanna fórust á hverju ári, en einnig var tugum bargað á þessum sama tímabili.Mikil barátta var einnig á þessum árum fyrir bættu öryggi sjómanna og sem betur fer varð verulegur árangur af þeirri báráttu. Lítil sem engin uræða er í dag um þessi mál, algjör þöggun.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 19.9.2012 kl. 21:57
Sæll Sigmar.Man vel eftir þessum atburði. Fyrir vertiðina dreymdi Stebba draum sem var á þann veg að hann misti bæði akkerin af bátnum og hafði hann vissar áhyggjur af.Þennan dag ætlaði hann ekki að róa þar sem skítabræla var, en eitthvað rak hann á sjó þar sem hann og skipshöfn hans bjarga skipshöfná Erlingi IV, en tveir menn fórus. Kanski kom draumurinn þarna fram.
Kv Leifur í Gerði
Leifur Gunnarsson (IP-tala skráð) 24.9.2012 kl. 08:38
Heill og sæll Leifur og takk fyrir innlitið og fróðlega athugasemd. Ég hef verið að fletta úrklippum frá árunum 1957 til 1965 þar koma fram bjarganir sem Stefán og þeir á Halkion hafa komið að á þessum árum. Merkilegt hvað heppnin hefur fylgt þeim á þessum árum, líkt og Sigurjóni frænda og skipshöfn hans á Þórunni Sveinsdóttir.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 28.9.2012 kl. 18:29
Gaman að sjá þetta hjá þér Simmi. Takk fyrir skrifin þín, haltu þeim áfram.
kv. Valur í Gerði
Valur Stefánsson (IP-tala skráð) 30.9.2012 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.