17.9.2012 | 21:47
Tilraun með ísaðar handsylgjur
Myndirnar tók ég þegar ég var að gera tilraunir með ísaðar handsylgjur, nauðsynlegt er að gera þannig tilraunir til að geta samþykkt eða hafnað nýjum sylgjum sem eru að koma á markað.
Eldri sylgjur sem áður höfðu verið samþykktar virkuðu eins og til er ætlast í þessari tilraun en sylgjan lengst til vinstri stóðst ekki þessa prófun.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.