Stolt siglir fleyið mitt

59554_1430245683870_1464714312_31219333_1319552_n[1] - Afrit

Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á.

Það er ekki alltaf blíða á sjónum eins og þessar myndir sína, vonandi hefur ekki orðið þarna slys á fólki eða skemmdir á skipi.

Því miður veit ég ekki hvaða skip þetta er, en liklega einhver af japönsku togurunum.

Ég veit heldur ekki hver tók þessar mögnuðu myndir, en einn vinur minn sendi mér þær um daginn.

58468_1430246203883_1464714312_31219334_6254371_n[1] - Afrit


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll þetta er einn af stóru spánartogurunun

Stebbi Gísla (IP-tala skráð) 16.9.2012 kl. 12:15

2 Smámynd: Valmundur Valmundsson

Annar stóru spánartogara ÚA. Sýnist þetta vera Kaldbakur.

Valmundur Valmundsson, 17.9.2012 kl. 14:01

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heilir og sælir strákar og takk fyrir þessar upplýsingar. Þetta eru magnaðar myndir.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 17.9.2012 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband