Svo fljúgum við bæði

 Þetta kvæði er ú minningarbók tengdamóðir minnar Soffíu Zophaniasdóttir, en hún safnaði vísum og kvæðum í litla vasabók:

-------------------------

Svo fljúgum við bæði svo heil og hrein;

himininn er fyrir framan.

Að baki er jarðar böl og mein,

við beitum vængjunum tvö og ein

og sál okkar rennur saman.

EB


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband