Benidorm 1977

Kolla og Simmi og flSpánn 1

Árið 1977 forum við Kolla til spánar nánar tilekið til Benidorm vonandi skrifa eg þetta rétt, þessar myndir og margar fleiri  voru teknar í þessari ferð.

Fremst á mynd eitt erum við Kolla, á næstu mynd eru t.f.v: Emma, Stjáni, Sigurjón og Sigurlaug.

Steingrímur Arnar og EyglóSnorri og Svava

 Steingrímur Arnar og Eygló og á fjórðu mynd eru Snorri og Svala undir pálmatré í garðinum á hótelinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigmar

rakst á þessar myndir hjá þér og sé að þetta er hann Snorri bróðir hans pabba, enn hún hét Svala konan hans ekki Svava

vildi bara leiðrétta þetta.

alltaf gaman að skoða myndir af eyjamönnum

kveðja Þorbjörg Th

ps. ég er elsta dóttir Möggu og Tedda, og var að vinna með Kollu þinni í kaupfélaginu

Þorbjörg Th (IP-tala skráð) 5.9.2012 kl. 16:06

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Þorbjörg og takk fyrir innlitið og leiðréttingu á nafni, var reyndar búin að leirétta þetta þegar þú skrifaðir þína leiðréttingu. Alltaf gaoot að fá leiréttingar sem þessar.

Kolla kannaðist strax við þig og biður kærlega að heilsa þér.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 5.9.2012 kl. 20:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband