Á leið í Landeyjahöfn

Herjólfur og eyjar 020Herjólfur og eyjar 027

 Sigurður Óskarsson Mágur minn og vinur er góður sögumaður og fróður um Vestmannaeyjar  og auðvitað fleiri staði á landinu. Þarna er hann á leið upp í Landeyjahöfn ásamt Steingrími Gull og fullt af öðrum farþegum, og er örugglega að segja einhverja góða sögu eða fróðleik. 

Óvenju gott veður hefur verið á Suðurlandi og þar með auðvitað í Vestmannaeyjum þannig að Herjólfur hefur flutt þúsundir farþega og bifreiða til og frá Eyjum í sumar.

Haraldur Þorsteinn Gunnarsson tók þessar myndir um borð í Herjólfi í sumar og leyfði mér setja þær hér á bloggið mitt. Takk fyrir það Halli Steini Smile

Herjólfur og eyjar 026 Sigurður og Steingrímur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband