8.8.2012 | 20:37
Á tjaldstæðinu við Seljalandsfoss ( Hamragarðar)
Þessar myndir eru frá veru okkar á Tjaldstæðinu við Seljalandsfoss ( Hamragörðum) þarna er verið að prófa nýtt gasgrill Óskar og undirritaður. Þá komu í heimsókn stórfjölskyldan frá Vopnafirði Gísli og Hrund og Óskar og Júlía og fjölskylda. Gísli í rauðum bol , Sigmar Benóný og Hrund. Það er ágætt að vera á þessu tjaldstæði góð aðstaða og fallegt umhverfi.
Mynd 2 og 3 t.f.v: Hrund, Júlía, undirritaður og Óskar Friðrik við nýja grillið að steikja hamborgara og fl.
Gísli Sigmarsson og Óskar Friðrik Sigmarsson
Veðrið var frábært og gaman að vera saman eins og sagt er.
Kolbrún Ósk og Birgitta Ósk við trén sem voru við tjaldstæðið, og Júlía og Kolla
Setið inni í hjólhýsinu t.f.v: Óskar F, Júlía, Birgitta Ósk, Hrefna Brynja, Bryndís, Hrund og Gísli
Matthías Gíslason og Sigmar Benóny Óskarsson, því miður náðist ekki mynd af Magnús Orra
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.