Þula í Heimsókn

IMG_0490

 Þessi fallegi hundur heitir Þula og eigandi hans er Geir Þór Geirsson sem vinnur með mér hjá Siglingastofnun. Þula kemur reglugega í heimsókn til mín inn á skrifstofu þegar ég er þar og fær þá smá harðfiskbita eða annað hundagóðgæti. Þetta er sérstaklega fallegur og góður  hundur, bæði gæfur og vinalegur í alla staði, ekki hægt annað en að þikja vænt um hann.  

IMG_0491


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband