Sumarfrí í Borgarfirði

sumarfrí 2012  2 003sumarfrí 2012  2 007

 Hjólhýsið staðsett við bústað Guðlaugar í Borgarfirði. Tfv: Magnús Orri, Sigmar Benóný og undirritaður.

Við vorum þrjá daga með hjólhýsið í Borgarfirði í frábæru veðri, sól og sumaryl. Við fengum góðar heimsóknir og grilluðum saman lambakjöt frá Gæðakokkum í Borgarnesi en þar er hægt að fá frábært kjöt á grillið sem við mælum eindregið með.

Á  myndinni hér að neðan er t.f.v. Sigmar Þ, Sigmar Benóný, Magnús Orri, Bryndís, Júlía og í burðarstólnum er Birgitta Ósk 

sumarfrí 2012  2 011sumarfrí 2012  2 012

 Eftir grillið var tekið til við spjall og kaffiþamb og fl. inni í hjólhýsi.

sumarfrí 2012  2 014sumarfrí 2012  2 017

sumarfrí 2012  2 028sumarfrí 2012  2 022 

 Kolagrillið gert klárt í annað sinn, en nú höfum við reyndar eignast flott gasgrill.

sumarfrí 2012  2 031sumarfrí 2012  2 032

 Fleiri gestir komu til okkar í heimsókn, hér eru góðir gestir og vinir okkar, Bugga og Gústi frá Akranesi

sumarfrí 2012  2 019Gæðakokkar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband