22.7.2012 | 20:18
Enn sannar þetta frábæra björgunartæki gildi sitt
Frétt af mbl.is
Þyrlan flytur dreng á spítala
Innlent | mbl | 22.7.2012 | 17:59
Óskað var eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar til að sækja 12 ára gamlan dreng til Vestmannaeyja klukkan 16:16 í dag sem þurfti að komast á sjúkrahús til Reykjavíkur.
Enn sannar þetta frábæra björgunartæki gildi sitt, og auðvitað þeir sem þyrlunni stjórna. Vonandi hefur drengnum verið komið í öruggar læknishendur þannig að hann fái sem fyrst góðan bata.
![]() |
Þyrlan flytur dreng á spítala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.