21.7.2012 | 21:32
Ferð með Víkingi kring um Heimaey
Farþegabáturinn Víkingur 7227 byggður í Hafnarfirði 1989 úr trefjaplasti.
Víkingur er 18,9 br.l. með tvær Volvo Penta vélar 368 kw eða 500 hö. hann tekur 50 farþega
Frábært veður var í ferðinni ferðafélagar t.f.v: Gils, Þrúða og Hólmfríður.
Myndirnar teknar í hringferð með Víking myndasmiður Kristján Gunnarsson Akranesi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.