Nokkrar gamlar frá höfninni í Eyjum

Tóti 8
Fjaran vestan við Heimaklett, þarna er nú búið að fylla upp í höfnina og byggja hús.
Tóti 7
Krani á teinum sem notaður var til að byggja hafnargarðinn á sínum tíma, þarna má sjá menn sem vinna við gerð hafnargarðsins.
SWScan00213
Þekkir einhver bátinn sem siglir þarna út úr Vestmannaeyjahöfn. Mynd Guðrún María

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Simmi Þetta mun vera Þorsteinn RE 21. Hann var systurskip Sjafnar VE 37 en töluvert breittur enda notaður lengi sem flóabáturinn Baldur.Með kveðju úr eyjum TS.

Tryggvi Sigurdsson (IP-tala skráð) 27.6.2012 kl. 10:00

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Tryggvi og takk fyrir þessar upplýsingar um bátinn. Gaman að hafa nafnið á honum því það þekkja örugglega ekki margir þetta skip  því myndin er gömul. Ætli þetta sé kamar sem er þarna aftan á honum ?

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 27.6.2012 kl. 21:47

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Sigmar og Tryggvi, það er fróðlegt að vita hvaða bátur þetta er, hafið bestu þakkir fyrir.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 28.6.2012 kl. 00:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband