Flugvélar á Akureyrarflugvelli

IMG_0482

 Í gær var ég staddur á Akureyri þar sem þessar flugvélar voru á flugstæði á Akureyrarflugvelli, því miður er ég ekki fróður um flugvélategundir en hef samt alltaf gaman af því að skoða flugvélar.

Þarna smellti ég mynd af þessari vél og þyrlunni um leið og ég fór út í vél á leið til Reykjavíkur.

Kannski þekkir bloggvinur minn hann Valur Stefánsson hvaða vélar þetta eru Smile

   

IMG_0484
IMG_0488

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Emilsson

Blessaður Sigmar Þór, þetta eru rússneskar vélar af gerðinni Antonov an-12bp, skrásettar í Ukrainu . Sennilega eru þær á leið til Kúbu

Kveðja að westan

Bjorn

Björn Emilsson, 19.6.2012 kl. 23:49

2 Smámynd: Björn Emilsson

Fyrirgefðu Sigmar, þetta á auðvitað að vera í eintölu. Um þyrluna veit ég ekki um.

Björn Emilsson, 19.6.2012 kl. 23:52

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Björn er með flugvélategundina á hreinu, þyrlan er hinsvegar Aerospatiale - SA-365N - Dauphin2, í eigu Norðurflugs, held ég.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.6.2012 kl. 09:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband