Árni Valdason Sjómaður

Árni Valdason

Árni Valdason talar í síma þessa gömlu svörtu og þungu.

 Árni Valdason oftast kendur við Sandgerði var fæddur á Mið- Skála undir Eyjafjöllum 17. september 1905.

Sex ára fluttist hann ti Vestmannaeyja með foreldrum sínum, sem fluttust í Eyjarnar búferlum.

Árni stundaði sjómennsku frá tvítugsaldri og fékk fljótlega orð á sig fyrir dugnað og hreysti svo hann var á sínum manndómsárum eftirsóttur í bestu skipsrúm. Hann stundaði sjómennsku í Eyjum í 30 - 40 ár.

Árni Valdason andaðist á Vífilstöðum þann 26. júli 1970.

Blessuð sé minning hans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hef gaman af blogginu þínu, þó ég hafi ekki komið til Eyja síðan 1970!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.6.2012 kl. 04:45

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Vilhjálmur og takk fyrir innlitið og góð orð um bloggið mitt.

Hvað gerðir þú þegar þú varst í Eyjum, varstu á vertíð?

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 15.6.2012 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband