Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2012

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2012

 Forsíða: Það gefur á bátinn.

Út er komið Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 2012.

Blaðið er vandað og fjölbreytt að efni með fjölda gamalla og nyrra mynda og greina. 

Ritstjórn: Júlíus Ingason ritstjóri, Þorbjörn Viglundsson og Ágúst Halldórsson.

Sjómannadagsráð Vestmannaeyja 2012 gefur blaðið út en raðið skipa:

Formaður Valmundur Valmundsson, gjaldkeri Sigurður Þór Hafsteinsson, ritari Halldór Ingi Guðnason, meðstjórnendur Leó Snær Sveinsson, Ragnar Þór Jóhannsson og Magnús Guðmundsson.

Sjómannadagsblað Vestmannaeyja er komið í sölu í Vestmannaeyjum og í Reykjavík er hægt að fá blaðið í Grandakaffi við Grandagarð og BSÍ umferðarmiðstöðinni og á morgun föstudag veður það komið í sölu í Björkinni hjá Finni á Hvolsvelli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband