Nausthamarsbryggja í byggingu

Nausthamarsbryggja í smíðum

Séð yfir Vestmannaeyjahöfn þar sem Nausthamarsbryggja er í byggingu, þarna er ekki búið að fylla upp í höfnina þar sem nú á að búa til torg austan við  Tangahúsin og smábátabryggurnar eru staðsettar.

Þessa mynd tók Friðrik Jesson 1955.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigmar,

Þessi mynd tók Friðrik Jesson, líkl. 1955.

 kær kveðja

 Ingi Tómas

Ingi T. (IP-tala skráð) 31.5.2012 kl. 14:02

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Ingi Tómas, þakka þér fyrir þessa leiðréttingu, myndina skannaði ég úr blaði sem Sjálfstæðisflokkurinn gaf út fyrir argt löngu.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 31.5.2012 kl. 20:49

3 identicon

Ævinlega blessaður frændi!   Gaman að sjá þessa mynd, ég man svo vel eftir þegar hún var tekin.  Á myndinni eru frá vinstri : Ella Bogga .  ? . Ég . Steini í Stakkagerði.  Ester. Huginn eða Valgeir.  Við hittum Figga á Hól , þegar við vorum í skemmtigöngu upp í Kletti.   Kveðja.

Björk Pétursdóttir (IP-tala skráð) 1.6.2012 kl. 16:21

4 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl frænka og takk fyrir innlitið og upplýsingar um myndina. Þetta var óvænt að einhver sem er á myndinni kæmi hér inn og tjáði sig um myndina. Alltaf gaman að fá frá þér athugasemdir Björk.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 7.6.2012 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband