29.5.2012 | 18:47
Nýmalað Kaffi
Einn vinnufélagi minn sendi mér þetta í morgun:
Þið sem vilið uppáhellt kaffi í stað ferks nýmalaðs kaffis úr skolpvélinni.
Hafið þessa vísu að leiðarljósi
Nýmalað kaffi
Komir þú í hús þar sem kaffi er ekki á borðum,
en kunnir ekki við að biðja um það með orðum,
stattu þá hjá húsfreyjunni um stund án þess að tala,
strjúktu á henni bakið, og þá fer hún að mala.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.