Sjómannadagurinn er ekki hátíđ hafsins.

IMG_6865

Sjómannadagurinn er ekki hátíđ hafsins.  

Ég hef alla tíđ haft mikinn áhuga fyrir Sjómannadeginum. Í Vestmannaeyjum ţar sem ég er fćddur og ól  mestan minn aldur er Sjómannadagurinn  einn skemmtilegasti hátíđardagur ársins og viđ peyjarnir sem áttum   sjómenn  sem feđur sem og ađra  ćttingja vorum svo sannarlega stoltir af ţví ađ tengjast ţeim og ţar međ Sjómannadeginum. Ţegar ég síđar gerđi sjómennskuna ađ ćvistarfi mínu, gerđi ég mér fljótt grein fyrir ţví ađ ţessi dagur er miklu meira en skemmtun  í tvo daga.

Sjómannadagurinn er órjúfanlegur hluti af stéttarbaráttu og kynningu á starfi sjómanna. Í Vestmannaeyjum má segja ađ allir tengist sjómönnum á einn eđa annan hátt eins og víđa í útgerđarbćjum landsins.  Á Sjómannadaginn kynnum viđ sjómannsstarfiđ, minnumst ţeirra sem hafa látist og sérstaklega ţeirra sem látist hafa í slysum á sjó, heiđrum  aldna  sjómenn og ekki hvađ síst gerum viđ okkur glađan dag međ fjölskyldum, vinum og skipsfélögum. Ţá hefur t.d.  í 60 ár veriđ gefiđ út veglegt Sjómannadagsblađ Vestmannaeyja.

Sjómannadagsráđ Reykjavíkur og Hafnarfjarđar  sér Sjómannadaginn öđrum augum, ekki sem  Torfi 1Sjómannadag  heldur sem dag hátíđar hafsins. Ţađ er mér óskiljanlegt ađ sjómenn skuli ekki mótmćla ţví ađ Sjómannadagurinn skuli vera tekinn eignarnámi og nefndur Hátíđ hafsins í Reykjavík međ vitund og vilja  stćrstu sjómannafélaga landsins sem ţar eru stađsett.

Hafiđ hefur tekiđ líf margra sjómanna sem voru  ćttingjar okkar, vinir og skipsfélagar. Ţess má geta til fróđleiks ađ á árunum 1962 til 1992 árin sem undirritađur  stundađi sjó frá Vestmannaeyjum, fórust 58 sjómenn sem voru á bátum frá Eyjum, og eru ţá taldir međ ţeir Eyjasjómenn sem fórust og stunduđu tímabundiđ sjó annarsstađar á landinu á sama tíma, ţar af voru fjórir jafnaldrar mínir. Ţessi tala um dauđaslys á sjó er ađ sjálfsögđu mun hćrri og skiptir hundruđum ef taldir eru allir ţeir íslensku sjómenn sem fórust á ţessu tímabili.                                                              Ţađ er eitt af markmiđum Sjómannadagsins ađ minnast ţessara manna, og er minningarathöfn viđ minnisvarđann viđ Landakirkju ein eftirminnilegasta stund Sjómannadagsins í Vestmannaeyjum . Finnst mönnum ţađ viđeigandi ađ minnast ţeirra sjómanna sem farist hafa á hafi úti og margir ţeirra gista hina votu gröf, á degi sem kallađur er Hátíđ hafsins? Ađ mínu viti er ţetta fráleitt og hreinlega móđgandi fyrir íslenska sjómenn. Ţessi gjörningur Sjómannadagsráđs er ţegar farinn ađ smita út frá sér og sjómenn í hugsunarleysi farnir ađ breyta nafni dagsins.

Hafnardagar í ŢorlákshöfnÍ Ţorlákshöfn ţar sem flest snýst um sjóinn og tengdum störfum, hafa ţeir á síđustu árum apađ ţetta eftir Reykjavíkurfélögunum og uppnefna Sjómannadaginn sinn Hafnardaga, og sjómenn samţykkja ţetta umyrđalaust. Ţađ er ţví ótrúlegt ađ  sjómenn og stéttarfélög ţeirra  skuli ekki mótmćla ţessu opinberlega hver á sínum félagssvćđi. Ţađ er eins og sjómenn geri sér ekki grein fyrir ţví hvađ Sjómannadagurinn er sjómönnum mikilvćgur hvađ varđar stéttarbaráttuna og kynningu á starfi sjómanna.  Sjómannadagurinn er hátíđisdagur haldinn  sjómönnum til heiđurs, og er ekki hátíđ hafsins. Í lögum um Sjómannadaginn segir m.a.: “2. grein a) Sjómannadagsráđ hefur međ höndum hátíđahöld Sjómannadagsins ár hvert í samrćmi viđ stofnskrá um Sjómannadag frá 1937 og lög um Sjómannadag, nr. 20, 26.mars 1987. Viđ tilhögun Sjómannadagsins skulu m.a. eftirfarandi markmiđ höfđ ađ leiđarljósi:

1.        Ađ stuđla ađ ţví ađ Sjómannadagurinn skipi verđugan sess í íslensku ţjóđlífi.

2.        Ađ efla samhug međal sjómanna, hinna ýmsu starfsgreina sjómannastéttarinnar og stuđla ađ nánu samstarfi ţeirra.

3.        Ađ heiđra minningu látinna sjómanna, ţá sérstaklega ţeirra sem láta líf sitt vegna slysfara í starfi.

4.        Ađ heiđra fyrir björgun mannslífa og farsćl félags- og sjómannsstörf.

5.        Ađ kynna ţjóđinni áhćttusöm störf sjómanna og mikilvćgi starfanna í ţágu ţjóđfélagsins.

Eitt af lagaskyldum Sjómannadagsráđsins er líka: „Ađ beita sér í frćđslu og menningarmálum er sjómannastéttina varđa og vinna ađ velferđar- og öryggismálum hennar.“ .                                                                                                                            Ég er sannfćrđur um ađ međ ţví ađ uppnefna Sjómannadaginn Hátíđ hafsins er ekki veriđ ađ stuđla ađ ţví ađ Sjómannadagurinn skipi verđugan sess í íslensku ţjóđlífi, ţví síđur eflir ţađ samhug sjómanna eđa kynnir ţjóđinni áhćttusöm störf ţeirra og mikilvćgi.                                                                                                                                          Ég hef rćtt ţetta viđ marga starfandi sjómenn og hef engan hitt sem er ánćgđur međ ţessa nafnbreytingu. Torfi 3Nokkrir segja ţetta afleiđingu ţess ađ sum af stéttarfélögum sjómanna hafa veriđ sameinuđ stórum landfélögum og ţar međ hafa tekiđ völdin menn sem hafa lítinn skilning og takmarkađan áhuga á sjómannsstarfinu , ekki veit ég hvort ţađ er rétt. Ég hef rćtt ţetta viđ nokkra forustumenn í stéttarfélögum sjómanna í Reykjavik og ţeir hafa sagt mér ađ ef Faxaflóahafnir hefđu ekki tekiđ ţátt í kostnađi viđ hátíđahöld Sjómannadagsins, hefđi dagurinn sennilega lagst af. Hefur stjórn Faxaflóahafna virkilega sett ţau skilyrđi fyrir ţví ađ styrkja Sjómannadaginn, ađ nafn dagsins verđi ţurrkađ út og breytt í Hátíđ hafsins og Sjómannadagsráđ samţykkt ţađ?. Ef ţađ er ţannig  í pottinn búiđ er ekki von á góđu frá Sjómannadagsráđi sem í eru hvorki meira né minna en 34 menn og 31 til vara úr sex sjómannafélögum.

Hvađ vakir fyrir ţeim stjórnarmönnum sjómannafélaga og stjórn Faxaflóahafna ađ vilja breyta nafni Sjómannadagsins? Hvers vegna má hann ekki heita sínu rétta nafni Sjómannadagur ?. Ţetta er allt hiđ furđulegasta mál sem sjómenn ćttu ađ hugsa alvarlega. Er ţetta kannski einn liđurinn enn til ţess ađ ţagga niđur í sjómönnum?.Allir hugsandi sjómenn hljóta ađ sjá ađ ţessi breyting á nafni Sjómannadagsins er niđurlćgjandi fyrir sjómannastéttina. Ađ sjómannasamtökin skuli samţykkja ţessa breytingu á nafni Sjómannadagssin sýnir ađ sjómannadagsráđ virđist slitiđ úr tengslum viđ sjómennina sjálfa. Ţetta eru eflaust allt ágćtir menn sem sitja í Sjómannadagsráđi Reykjavíkur og Hafnarfjarđar, en vćri ekki sterkur leikur ađ leyfa yngri mönnum ađ komast ađ, mönnum sem eru tilbúnir ađ verja hagsmuni sjómanna betur, alla vega finnst mér ţađ lágmarkskrafa ađ ţeir verji nafn Sjómannadagsins, ţennan eina dag sem sjómenn sannarlega eiga lögum samkvćmt.  Sjómenn eiga ekki ađ sćtta sig viđ annađ en ađ dagurinn  sé kallađur sínu rétta nafni Sjómannadagurinn.

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson
fyrverandi stýrimađur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Sigmar Ţór; jafnan !

Tek undir; međ ţér, alfariđ.

Ţegar; mitt gamla heimaţorp Stokkseyri (1961 - 1971, og síđar vinnustađur, um nokkra hríđ) var og hét, í útrćđi og fiskverkun, hefđi ţađ ţókt saga til nćstu bćja - sem og ţarnćstu, ađ hinn forni Sjómannadagur, skyldi afbakađur, međ ţeim hćtti, sem nú hefir víđa orđiđ, hin seinni ár.

Spyrja má; hvort ađ lúxus og velsćld, sumra stétta ţjóđfélagsins, geri ţađ ađ verkum, ađ gamalgróin hugtök, megi af léttast, sökum einhvers ţess snobbs, sem keyrir upp metorđagirnd, sumra stćrri plássa landsins, í seinni tíđ ?

Og; ađ uppruna mćtustu atvinnuvega, skuli ţar međ, haldiđ til hlés, nokkurs ?

Međ beztu kveđjum; úr Árnesţingi - sem oftsinnis áđur, og fyrri /   

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.5.2012 kl. 21:57

2 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heill og sćll Óskar Helgi og ţakka ţér kćrlega innlitiđ og góđa athugasemd, alltaf gaman ađ lesa ţínar athugasemdir.

Já mađur skilur ekki alveg grandaleysi sjómanna, ađ ţeir skuli ekki gera sér grein fyrir hvert stefnir. Ţetta er nátturulega mikiđ út af ţví ađ ţađ eru menn í forustu sjómannadagsráđs sem eru búnir ađ vera ţar í áratugi og eru sjósprungnir svo ég noti nú sjómannamál. Auđvitađ ţarf ađ skipta um ţessa menn í Sjómannadagsráđi eins og gert er í öđrum félögum, fá unga sjómenn međ nýjar hugmyndir.

Ţessi ţöggun á sér stađ í mun fleiru sambandi viđ sjómannastéttina sem nauđsynlegt er ađ koma á framfćri, ţađ verđur gert viđ tćkifćri.

Kćr kveđja til ţín Óskar Helgi

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 31.5.2012 kl. 23:33

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Heyr, heyr Sigmar, algjörlega sammála sem betur fer heitir sjómannnadagurinn, sjómannadagur hér í Hafnarfirđi nú og skyldi áfram heita ţađ um allt land.

Ég er sjómannsdóttir eins og bóndadóttir og forfeđurnir allir sjósóknarar meira og minna og mun ćtíđ verja sjómannadaginn hér á landi.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.6.2012 kl. 00:45

4 identicon

Sćll Simmi.

Mikiđ er ég sammála ţér.

Er ţetta ţá ekki  svipađ og ađ segja ađ Frídagur Verslunnarmanna sé Dagur Búđarinnar?

Kveđja Soffía

Soffía Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 4.6.2012 kl. 14:02

5 Smámynd: Sigmar Ţór Sveinbjörnsson

Heilar og sćlar Guđrún María og Soffía og takk fyrir innlitiđ og athugasemdir. Gott ađ fá ţessar athugasemdir frá ykkur, auđvitađ á Sjómannadagurinn ađ fá ađ halda sínu nafni, annađ er vitleysa og í raun ótrúlegt ađ sjómenn skuli ekki vera harđari í ađ mótmála ţessum svokölluđu forustumönnum sjómanna í Reykjavík sem vilja fera daginn. Ég hef fengiđ góđ viđbrögđ viđ ţessari grein sem kom nokkuđ stytt í Mogganum.

Sammála ţér Soffía verslunarfólk ekki ađ kalla daginn sinn Dag búđarinnar. Eđa kalla Konudaginn Dag blómasala.

Kćr kveđja

Sigmar Ţór Sveinbjörnsson, 7.6.2012 kl. 17:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband