Mörg skip í Vestmannaeyjahöfn og hús í byggingu

Tóti 2

Þetta var stundum kallaður masturskógur þegar mikið var af skipum í höfn í Eyjum vegna brælu eða að vertíð lokinni.

Hér eru nokkuð margir bátar í höfninni, ekki hef ég ártalið á myndinni en hún er nokkuð gömul.

Myndin er tekin frá Básaskersbryggju og inn í Friðarhöfn.

 Þá er spuningin hvaða hús þetta eru og við hvaða götu þau eru, hver getur svarað því?

Myndirnar fékk ég frá Þórinn Sigurðssyni.

Tóti 5

Upplýsingar frá Sigurði Þór 

Sæll Sigmar Þór.Frá vinstri,1 Hús Rósu og Brynjólfs,foreldra Stebba og Vals Rósu.2 Þar bjuggu Skúli Theodórsson ,Egon lengi kokkur á Gylfa ve með Grétari í Vegg og Ásta kona hans.3 Þar bjó Gísli smiður hjá Ársæli Sveins kona hans og 2 dætur.4.Hásteinsvegur 49.Stóra hvíta húsið,byggt af Guðjóni Vigfússyni skipstj á Sæfelli og síðar Akraborg og Ögmundi sigurðssyni frá Landakoti.5 Hús Ingólfs úrara og Jönu. 6 Hús foreldra Sigurðar Þórs Jónssonar hafnarvörðs.7.Hús HB Helga Ben v Heiðarveg,8.Hús Binna í Gröf.9.Hús Magnúsar Netagerðarmeistara v Heiðarveg.9. Hvíta húsið fyrir ofan,hús bræðranna frá Héðinshöfða og fl. Pétursey ''? Nýbyggingar tel ég vera neðst við Hólagötuna.Bestu kv Sig Þór Ögm.

Sigurður Þór Ögmundsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigmar Þór.Frá vinstri,1 Hús Rósu og Brynjólfs,foreldra Stebba og Vals Rósu.2 Þar bjuggu Skúli Theodórsson ,Egon lengi kokkur á Gylfa ve með Grétari í Vegg og Ásta kona hans.3 Þar bjó Gísli smiður hjá Ársæli Sveins kona hans og 2 dætur.4.Hásteinsvegur 49.Stóra hvíta húsið,byggt af Guðjóni Vigfússyni skipstj á Sæfelli og síðar Akraborg og Ögmundi sigurðssyni frá Landakoti.5 Hús Ingólfs úrara og Jönu. 6 Hús foreldra Sigurðar Þórs Jónssonar hafnarvörðs.7.Hús HB Helga Ben v Heiðarveg,8.Hús Binna í Gröf.9.Hús Magnúsar Netagerðarmeistara v Heiðarveg.9. Hvíta húsið fyrir ofan,hús bræðranna frá Héðinshöfða og fl. Pétursey ''? Nýbyggingar tel ég vera neðst við Hólagötuna.Bestu kv Sig Þór Ögm.

Sigurður Þór Ögmundsson. (IP-tala skráð) 23.5.2012 kl. 23:51

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Gaman að sjá þessa gömlu mynd þar sem stóra húsið sést, greinilega glænýnýtt eftir umhverfinu að dæma.

Sigurður Þór Guðjónsson, 29.5.2012 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband