23.5.2012 | 22:55
Mörg skip í Vestmannaeyjahöfn og hús í byggingu
Þetta var stundum kallaður masturskógur þegar mikið var af skipum í höfn í Eyjum vegna brælu eða að vertíð lokinni.
Hér eru nokkuð margir bátar í höfninni, ekki hef ég ártalið á myndinni en hún er nokkuð gömul.
Myndin er tekin frá Básaskersbryggju og inn í Friðarhöfn.
Þá er spuningin hvaða hús þetta eru og við hvaða götu þau eru, hver getur svarað því?
Myndirnar fékk ég frá Þórinn Sigurðssyni.
Upplýsingar frá Sigurði Þór
Sæll Sigmar Þór.Frá vinstri,1 Hús Rósu og Brynjólfs,foreldra Stebba og Vals Rósu.2 Þar bjuggu Skúli Theodórsson ,Egon lengi kokkur á Gylfa ve með Grétari í Vegg og Ásta kona hans.3 Þar bjó Gísli smiður hjá Ársæli Sveins kona hans og 2 dætur.4.Hásteinsvegur 49.Stóra hvíta húsið,byggt af Guðjóni Vigfússyni skipstj á Sæfelli og síðar Akraborg og Ögmundi sigurðssyni frá Landakoti.5 Hús Ingólfs úrara og Jönu. 6 Hús foreldra Sigurðar Þórs Jónssonar hafnarvörðs.7.Hús HB Helga Ben v Heiðarveg,8.Hús Binna í Gröf.9.Hús Magnúsar Netagerðarmeistara v Heiðarveg.9. Hvíta húsið fyrir ofan,hús bræðranna frá Héðinshöfða og fl. Pétursey ''? Nýbyggingar tel ég vera neðst við Hólagötuna.Bestu kv Sig Þór Ögm.
Sigurður Þór Ögmundsson.
Athugasemdir
Sæll Sigmar Þór.Frá vinstri,1 Hús Rósu og Brynjólfs,foreldra Stebba og Vals Rósu.2 Þar bjuggu Skúli Theodórsson ,Egon lengi kokkur á Gylfa ve með Grétari í Vegg og Ásta kona hans.3 Þar bjó Gísli smiður hjá Ársæli Sveins kona hans og 2 dætur.4.Hásteinsvegur 49.Stóra hvíta húsið,byggt af Guðjóni Vigfússyni skipstj á Sæfelli og síðar Akraborg og Ögmundi sigurðssyni frá Landakoti.5 Hús Ingólfs úrara og Jönu. 6 Hús foreldra Sigurðar Þórs Jónssonar hafnarvörðs.7.Hús HB Helga Ben v Heiðarveg,8.Hús Binna í Gröf.9.Hús Magnúsar Netagerðarmeistara v Heiðarveg.9. Hvíta húsið fyrir ofan,hús bræðranna frá Héðinshöfða og fl. Pétursey ''? Nýbyggingar tel ég vera neðst við Hólagötuna.Bestu kv Sig Þór Ögm.
Sigurður Þór Ögmundsson. (IP-tala skráð) 23.5.2012 kl. 23:51
Gaman að sjá þessa gömlu mynd þar sem stóra húsið sést, greinilega glænýnýtt eftir umhverfinu að dæma.
Sigurður Þór Guðjónsson, 29.5.2012 kl. 21:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.