Gamlar myndir frá Vestmannaeyjahöfn

Tóti 4

Bátar í fjörunni fyrir neðan Sælaslipp, þar sem nótabátarnir voru dregnir á land í gömlu góðu daga. 'Eg finn enn lyktina í huganum sem kom upp þegar háfjara var þarna en þetta var leiksvæði okkar peya.

Ekki þekki ég þessa báta sem þarna eru, en gaman væri að fá nöfnin á þeim.

Fleiri gamlar myndir sem Þorarinn Sigurðsson sendi mér, hér eru bátar á bóli en á þessum tíma var ekki bryggjupláss fyrir alla báta í Vestmannaeyjum.

Tóti 6


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband