Bæn eftir Gísla frá Uppsölum

Gísli frá Uppsölum

Gísli frá Uppsölum myndina tók Árni Johnsen  

Bæn

Þegar raunir þjaka mig

þróttur andans dvínar

þegar ég á aðeins þig

einn með sorgir mínar.

Gef mér kærleik, gef mér trú

gef mér skilning hér og nú.

Ljúfi drottinn lýstu mér,

svo lífsins veg ég finni.

Láttu ætíð ljós frá þér

ljóma í sálu minni.

 

Gísli frá Uppsölum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta er virkilega fallegt, og sýnir að stundum er skíragull inn í grjóthnullungi, það er vert að hafa í huga.  Takk fyrir að deila þessu með okkur Sigmar.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.1.2012 kl. 12:19

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Ásthildur, já þetta er mjög flott hjá Gísla og segir margt og mikið um þennann merkilega mann.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 18.1.2012 kl. 19:45

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.1.2012 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband