Myndir frá Heimeyjargosinu 1973

0zipzu.jpg

 Gunnar Haraldsson stendur á skorsteininum á húsi Magga málara á Búastaðarbraut

1

4

Myndin 2. Tekinn á Illugagötu 9 t.f.v: Gunnar, Lilli frá Ólafshúsum og Guðmundur Sveinbjörnsson.

Mynd 3.  Pálli í Mörk fyrir  utan hús Didda á fluginu og Guðbjargar á Búastaðarbraut er haldið.

5

 Séð niður Heiðarveg.

Myndirnar eru frá Halla Steina

7


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, þetta eru flottar myndir hjá Haraldi Þorsteini, en mig langar að leiðrétta mynd fjögur að ofan, en sú mynd er af Hólagötu en ekki Heiðaveg.

Kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 14.1.2012 kl. 11:02

2 identicon

Þetta er ekki rétt hjá þér Helgi. Húsin hér næst eru á bröttugötu

Siddi (IP-tala skráð) 15.1.2012 kl. 11:25

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Nei Siddi, Fjórða mynd að ofan er Hólagata svo lengi sem ég lifi, aftur á móti er fimmta mynd að ofan frá Bröttugötu!

Helgi Þór Gunnarsson, 18.1.2012 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband