Skátafélagiđ Faxi var međ hluta af dagskrá Ţjóđhátiđar hér áđur fyr

scan0151Hliđiđ ađ Vatnspóstinum ţar sem Skátafélagiđ Faxi var međ skemmtun á sunnudegi  ţjóđhátíđar Vestmannaeyja. Á miđri mynd er búiđ ađ hlađa upp eldiviđ í varđeldin

Á ţjóđhátíđ hér áđur fyr gegndi Skátafélagi Faxi stóru hlutverki á Ţjóđhátíđ Vestmannaeyja, ţá var á sunnudeginum kveiktur varđeldur inn viđ Vatnpóstinn ţar sem safnast var saman kringum varđeldinn og sungiđ skáta og eyjalög.

Á ég sem barn góđar minningar frá ţessum skemmtunum skátanna. Ţarna var fariđ í leiki og félagar í Skátafélaginu Faxa voru stundum međ leikţćtti sem fólkiđ hafđi gaman ađ. Mig langar ađ segja hér frá smá minningarbroti frá ţví ég var smá peyi ţegar ég átti heima á Byggđarenda viđ Brekastig.

Ţeir ćskufélagar Gísli Sigmarsson, Bjarni Jónasson, Ágúst Hreggviđsson og Sveinn á Hvanneyri  voru  á sínum tíma mjög virkir í Skátafélaginu Faxa og tóku ţví ţátt og voru sennilega allir ţátttakendur í vinnu viđ ţessar skemmtanir Skátafélagsins. 

Gísli Sigmarsson var einu sinni ađ ćfa leikţátt sem hét Flóin, heima á Byggđarenda, og var hann eini leikarinn, leikmunir einn tómur eldspítustokkur. Leikţátt ţennan átti hann ađ sýna á Ţjóđhátíđinni, en eins og áđur segir sá Skátafélagiđ Faxi um varđeld, fjöldasöng og skemmtiatriđi á sunnudeginum.  Ţegar Gísli var búinn ađ ćfa ţetta í nokkra daga fékk hann Bjarna, Gústa og  Svenna til ađ taka stykkiđ út og fékk ég 7-8 ára gamall ađ vera viđstaddur   generalprufuna. Ég sé Gísla enn í anda vera međ tóman eldspýtustokk og ímyndađa fló í honum, sem stökk upp úr eldspítustokknum og Gísli á eftir henni um alla stofu, Bjarni, Gústi og Svenni sitjandi á gömlum dívan, og veltust um af hlátri. Ekki veit ég hvernig ţetta gekk á sjálfri frumsýningunni en ţarna skemmtu viđ okkur konunglega.

Tímarnir breytast og mennirnir međ, á sínum tíma var gerđ breyting á dagskrá sunnudagsins á Ţjóđhátíđ Vestmannaeyja og varđeldurinn fćrđur inn á ađal skemmtisvćđi Herjólfsdals, ţar sem Árni Johnsen hefur stjórnađ vinsćlum brekkusöng.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband