9.1.2012 | 18:07
Myndin er frá því Gideon VE var sóttur til Þískalands
Afari röð Addi Palli, neðri röð frá vinstri Viggy, Auðunn Jónsson, Jórunn og Krissi.
Mynd Halli Steini
Upplysingar frá Kristmanni K.
Mynd sem ég fékk senda í póstinum í morgun er tekin á Zillerthal í Hamborg Þýskalandi á sjómannadaginn 1967.
Við vorum að taka á móti GIDEON VE-7, og héldum uppá Sjómannadaginn.
Með hljómsveit hússins eru: Arnór Páll Valdimarsson (Addi Palli), Viktoría Karlsdóttir, Auðunn Jónsson, Jórunn, Guðný Helgadóttir og Kristmann Karlsson.
Þarna var mikið fjór og allir í góðum Eyja-gír.
Bestu kveðjur K.K.
Takk fyrir þetta Krissi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.