7.1.2012 | 00:43
Þór Reykjavík við Básaskersbryggju
Myndir fráHalla Steina
Þór Reykjavík smíðað í Englandi 1922 úr stáli, 226 brúttólestir með 450 hestafla 3 þjöppu gufuvél.
Eigandi eigandi Ríkissjóðs Íslands frá 23. janúar 1931 skipið var skráð sem varðskip. Skipið var selt 28. maí 1946 Garðari hf Flateyri. hét skipið þá Þór ÍS 46. Selt 1. júli 1947 Benóný Friðrikssyni ( Binna í Gröf) og Ólafi Á. Kristjánmsyni, Vestmannaeyjum, skipið hét þá Sævar VE 102. Selt 31. október 1949 Ríkissjóði Íslands, Reykjavík, skipið hét Sævar RE 213. Það sökk vestur af skotlandi 18. maí 1950. Áhöfnin 15 mans björguðust í land í björgunarbátum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.