Gamalt og nýtt frá 1949

 Binni2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bæjarstjórinn og  Binni  í Gröf

Benóný Friðriksson og Ólafur Kristjánsson sem var bæjarstjóri  í Vestmannaeyjum áttu lengi saman í útgerð.  Einhverju  sinni sem oftar, kemur bátur þeirra, Sævar VE, að landi velhlaðinn fiski.  

      Var þá staddur á bryggjunni  Jóhann Jónsson , sem þá var kennari  í S.D. Aðventistaskólanum í Eyjum, þarna kastaði hann fram stöku þessari:

 

 

Bæjarstjórinn og Binni í Gröf

báðir skipið eiga

afla fullt, þá góðu gjöf

Guði þakka mega.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gaman að þessu.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.11.2011 kl. 21:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband