Tvær gamlar Eyjamyndir

Stakstæði Tangans

 Unnið á stakstæði við að þurka fisk, þarna eru líklega konur í meirihluta við þessa vinnu.

Tangafjara

Tangahúsin þrjú til vinstri á myndinni. Mikill fjöldi báta á bóli úti á höfninni og Heimaklettur í baksýn.

Ég man vel eftir fjöruni og þessum klöppum eins og þær eru á myndinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gaman að þessum myndum, ég vann við svona saltfisk þegar ég var barn.  Breiða og taka saman.  Hafði bara gott af því. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.11.2011 kl. 13:24

2 identicon

Sæll Simmi  Þarna vorum við í þessari fjöru að sigla eða bara að vaða þegar maður fór upp úr Lautinni sem var nú oft takk fyrir þessar myndir kveðja úr eyjum

Helgi Sigurlásson (IP-tala skráð) 5.11.2011 kl. 21:58

3 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heil og sæl Ásthildur og Helgi takk fyrir innlitið.

Já Helgi þarna var maður oft að sigla og veiða síli, manni finnst það bara ekkert mjög langt síðan. Það eru ótrúlegar breytingar sem hafa orðið á þessumn árum frá því við vorum peyjar þarna í fjöruni. Kær kveðja hér úr Kópavogi.

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 6.11.2011 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband