7.11.2011 | 12:31
Glímukappar úr Þór ?
Glímukappar úr íþróttafélaginu Þór í Vestmannaeyjum
Tfv: Óþekktur, Sigurður Gunnarsson, í Vík, Runólfur Runólfsson í Bræðratungu, Bryngeir Torfason á Búastöðum, faðir Torfa Bryngeirssonar sem var mikill íþróttakappi. Sigurður Jónsson (Sverrissonar) frá Háagarði og Björn Hallvarðsson Pétursborg.
Tveir af þessum mönnum eru með merki íþróttafélagsins Þór á bolnum, þannig að þetta eru líklega glímukappar úr íþróttarfélaginu Þór.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.