Gömul mynd frá Eyjum

Kór að kveðja Eyjarnar

Á myndinni sem tekin er í Vestmannaeyjum fyrir mörgum tugum ára, er að mér er sagt einhver kór liklega erlendur að yfirgefa Eyjarnar. Þeir eru þarna um borð í bát sem er að ferja þá út í farþegaskip sem líklega bíður á ytri höfninni.

Gaman hefði verið að vita meira um þessa mynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband