30.10.2011 | 00:05
Stangastökk á Þjóðhátíð fyrir margt löngu
Ótrúlegur fjöldi manna fylgist hér með keppni í stangastökki á Þjóðhátíð fyrir allmörgum árum, því miður veit ég ekki hvaða ár þessar myndir voru teknar. Það leynir sér ekki að áhugi manna á þessari íþrótt hefur verið mikill. Ólafur Á Sigurðsson, gamall Eyjamaður lánaði mér þessar myndir.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Greinar
- Þórunn Sveinsdóttir Búið er að setja inn myndskreytta útgáfu á PDF formi, af grein Sigmars Þórs um Þórunni J. Sveinsdóttur.
Bloggvinir
-
solir
-
johanneliasson
-
helgigunnars
-
thorirniels
-
reykur
-
fosterinn
-
georg
-
valurstef
-
ews
-
mattikristjana
-
nkosi
-
jonsnae
-
vardturninn
-
omarragnarsson
-
godaholl
-
raggie
-
jp
-
gisligislason
-
nimbus
-
oliskula
-
laugi
-
hljod
-
islandsfengur
-
jaj
-
omarbjarki
-
svanurg
-
fiski
-
saemi7
-
gmaria
-
olafurjonsson
-
snorribetel
-
1kaldi
-
asthildurcesil
-
skari
-
sng
-
nautabaninn
-
bjarnihardar
-
oskareliasoskarsson
-
dressmann
-
flinston
-
skagstrendingur
-
svarthamar
-
noldrarinn
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.8.): 5
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 73
- Frá upphafi: 849038
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
gaman af þessum myndum mjög en var ekki Torfi Bryngeirsson ykkar maður,skoða alltaf þitt blogg/Kveðja
Haraldur Haraldsson, 30.10.2011 kl. 00:54
Sæll Sigmar.
Gaman að þessum myndum, stangarstökkið er stórskemmtilegt og sú er þetta rítar iðkaði það með bambus sem fannst í fjörunni heima undir Fjöllunum, yfir þvottasnúru út á túni.
Þessar gömlu myndir af þjóðhátíð, eru gull í ranni.
kv.Guðrún María.
Guðrún María Óskarsdóttir., 30.10.2011 kl. 01:41
Heil og sæl Haraldur og Guðrún María og takk fyrir innlitið. Jú Halli Torfi var mikill íþróttamaður en því miður hef ég ekki hugmynd um hver er þarna að stökkva.
Guðrun María já það er gaman að skoða þessar myndir og sennilega er þarna stokkið með babusstöng
. og sjhálfur notaði maður babustengur í gamla daga. Sem betur fer hafa margir gaman af þessum gömlu myndum.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 30.10.2011 kl. 17:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.