29.10.2011 | 23:38
Gömul mynd frá höfninni í Eyjum
Það er ótrúlegt að það skuli aðeins vera 90 til 100 ár síðan þessi mynd var tekinn af mannlífi við sjávarkambinn í Vestmannaeyjum. Myndin er úr ljósmyndasafni Vestmannaeyja og var gefin út á póstkorti 2004. Þar segir að myndin hafi veri tekinn einhverntíman á árunum 1910 og 1920.
Athugasemdir
Æðislega flott mynd.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.10.2011 kl. 23:46
Sæll Sigmar, veistu nokkuð hvar þessi mynd er tekin? Mér dettur í hug að fólkið sé út á "Básasker"
kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 30.10.2011 kl. 07:11
Ásthildur og Helgi takk fyrir innlitið. Ég er ekki viss um það Helgi hvaðan myndin er tekin, en ég held að Básaskerið hafi verið innar í Höfninni.
Kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 30.10.2011 kl. 17:30
Helgi Þór Gunnarsson, 30.10.2011 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.