Tveir smábátar frá Akranesi

IMG_0005

 Þessir tveir bátar eru þarna í höfninni á Akranesi, því miður veit ég ekki hvað þeir heita

en Þeir hafa umdæmisnúmerin AK 81 og AK 7. Kannski þekkir Emil vinur minn bátana.

IMG_0004


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Sigmar, já ér er með nöfnin, en áður vil ég leiðrétta númrið á Sæfara BA, það var 143.

Bátarnir heita Sæþór AK 7 og Akurey AK 81

Með kveðju Emil Páll

Emil Páll (IP-tala skráð) 28.10.2011 kl. 10:12

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Emil og takk fyrir þessa leiðréttingu á umdæmisnúmeri Sæfara. Gott að fá svona yfirlestur, því auðvitað viljum við hafa þetta rétt.

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 3.11.2011 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband