Dýpkunarskipið Skandía

Skandia 2

Dýpkunarskipið Skandia á leið út úr Vestmannaeyjahöfn og fyrir Klettinn, líklega á leið í Landeyjahöfn. Myndirnar tók Einar Jóhannes Einarsson.

Skandía


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, Þetta er eitt mesta skrapatól sem sigli í norður Atlandshafi, enda var búið að úrelda það úti í Danmörku á sínum tíma.

kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 14.10.2011 kl. 22:40

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Helgi þór, ég hef ekki skoðað þetta skip og get því ekki dæmt um það .

kær kveðja úr kópavogi

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 14.10.2011 kl. 23:59

3 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll Sigmar, nei þú þarft ekki að skoða það til að vita hvað það er búið að vera mikið bilað síðan það kom til landsins, en ég hef fylgst með þessu skipi, og oft hef ég talað við nágungan sem sér um viðhald á því fyrir Íslenska Gámafélagið. Ég er á þeirri skoðun að Siglingastofnun Íslands hafi keypt köttinn í sekknum.

Helgi Þór Gunnarsson, 16.10.2011 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband