Nýjar myndir af Heimaey VE 1

IMG_2885

 

Nýjar myndir af Heimaey VE 1 sem er í smíðum í Chile fyrir Ísfélagið í Vestmannaeyjaum

Þetta er glæsilegt skip sem vonandi kemur sem fyrst til Vestmannaeyja.

 

 

 

 

 

IMG_2826

 

Skorsteinsmerkið komið á skipið

 

 

 

 

 

 

 

 

 IMG_2921

 

Skipið er stórt eins og sjá má á þessum myndum.

 

 

 

 

 

 

 

IMG_2892

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 IMG_2920


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurlaugur Þorsteinsson

Sæll Sigmar.

Þetta verður glæsilegt fley fullklárað og ekki vantar stærðina á því,en segðu mér fékkst þú póstinn frá mér um hrakninga afabræðra minna 1914,það hefur verið eitthvert ólag á póstinum hjá mér og stóra tölvan verið að stríða mér og endaði í algjörri enduruppsetningu,endilega láttu mig vita hvort þú fékkst póstinn.

Kv Laugi sem verður uppi við Heklu á morgun Laugard með hóp frá Strætó

Sigurlaugur Þorsteinsson, 30.9.2011 kl. 20:11

2 Smámynd: Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Heill og sæll Laugi og takk fyrir innlitið. Já ég fékk póstinn frá þér og ætlaði að vera búinn að svara þér, en þú sendir hann í vinnunna og þá vill það koma fyrir að maður gleymi að svara, því þar kemur inn mikill póstur sem ég þarf að svara vegna vinnunar. Fyrirgefðu mér þetta Laugi minn. En ég ætlaði að fá leyfi frá þér til að setja hluta af honum hér á bloggið mitt. En er ekki að koma að kaffivagnsspjallinu okkar Laugi .

Kær kveðja

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 30.9.2011 kl. 20:39

3 Smámynd: Sigurlaugur Þorsteinsson

Sæll meistari.

Já Sigmar það eina sem ég hafði áhyggjur af að þú hefðir ekki fengið póstinn,út af þessu veseni með póstforitið,en það er sennilega komið í lag.

Jú endilega notaðu þetta eins og þér sýnist,mér finnst gott hvernig þú heldur minningum um eyjamenn lifandi með pistlunum þínum.

Kaffispjallið,ja það er nú það,í dag er ég að fara sem farastjóri fyrir Strætó inn að Heklu,en er ekki bara gott að fá sér morgun kaffi á sunnudögum úti á Granda,ég verð kominn í bæinn um kvöldmatarleitið í dag.

Kv Laugi

Sigurlaugur Þorsteinsson, 1.10.2011 kl. 05:59

4 identicon

Ég trúi ekki að þeir Isfélags menn ættli að hafa rauða litinn svona hátt á siðuni,Það ætti frekar að vera hvitt,Þetta fallega skip er forljótt svona málað

gummi (IP-tala skráð) 9.10.2011 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband